Reykt bleikjuflök
Reykt bleikjuflök

Reykt bleikjuflök

Gamla verðið
5.500 kr
Tilboðsverð
5.500 kr
Gamla verðið
Þessi stærð er uppseld í bili
Einingaverð
 
Verð er með 11% VSK.

Frosin fyrsta flokks kofareykt og beinhreinsuð bleikjuflök.  Reykt af meistaranum Halldóri Árnasyni í reykhúsinu Garði Mývatnssveit. Reyking eins og hún gerist best með gamla laginu.

Hvert flak er sér vakúmpakkað svo hægt að taka pakkningu í sundur og opna eitt flak í einu.

Vinsamlegast hafið samband við okkur ef einhverjar spurningar eru.
Sími: 464-1480 
fiskeldid(hjá)haukamyri.is