Um Haukamýri

Haukamýri

Fiskeldið Haukamýri hefur verið starfrækt yfir 20 ár og er því ein elsta fiskeldisstöð landsins.
Framleiðsla hefur aukist jafnt og þétt undanfarin ár með gæði og stöðugleika að leiðarljósi.

Fiskeldið Haukamýri er sjúkdómalaus umhverfisvæn stöð og ekki notuð nein lyf eða bóluefni.

Í stöðinni er einungis notað hágæða fóður unnið úr hráefnum frá óerfðabreyttri framleiðslu.

Við sérhæfum okkur í bleikjueldi frá klaki til fullunnar vöru


Hafa samband

Fiskeldið Haukamýri
Haukamýrargili, 640 Húsavík
fiskeldid@haukamyri.is
s. 464-1480
kt: 660706-1190
vsk. nr. 91762